Ávinningur giftingarmiðlara

Núna er ég loksins búinn að finna rómantiska hæfileika minn, haldið þið líklega. Í þessum texta ætla ég nefnilega að skrifa um leið hvernig hjónabönd eða aðrir mátar af samböndum (í rest textans er bara orðið „sambúð“ notað) geta orðið til, sem eru sæl fyrir báða makana og haldast í rest lífs þeirra. Það er því miður ekki sjálfsagt: Á Íslandi var skilnaðartíðni 2010 um 36,4%[1] og í Þýskalandi meira að segja fimtíu(!) prósent[2]. Gott sambúð er nefnilega ekki bara háð rómantík og ást og það er vandamál að mjög manneskur í vestlægum löndum meina það. Þess vegna ætla ég að skrifa fyrst eitthvað um mismunandi máta að finna maka, áður en ég ætla að skrifa um hvernig giftingarmiðlara geta leyst þessu vandamáli.

 

Mátar og möguleg vandamál að finna maka

Í fyrri tíðum – í óvestlægum menningum er það að hluta líka í dag svona – réðu fjölskyldurnar maka barna þeirra, að hluta líka með hjálp faglegra giftingarmiðlara. Tækifæri barnanna að velja sér maka sinn sjálf var – ef fyrirliggjandi – mjög skert. Það var líka óvenjulegt eða óhugsandi að búa sem einhleypingur en fólkið vantreysti líka óskynsamlegri tilfinningu og ást og vildi helst ráðgera hjónabönd[3]. Það virtist vera best fyrir alla og penningur og félagslegur staður voru oftast mikilvægri en ást.

En í dag leitar sérhver sjálfur að maka og einstaka ástæðan að velja maka er oftast sú að vera ástfanginn af honum. Finni maður ekki maka er hann bara einhleypingur og kannski reynir hann að finna maka í netinu. Það er í dag ekki vandamál eins og líka að sambúðir búi saman án þess að vera gift. Þessi þróun er líka með ávinninga og galla. Það er auðvitað gott ef maður getur valið ef og ef já með hverjum hann vilji lífa saman. En það er vandamál ef hann ákveður það bara vegna óskynsamlegrar og óstöðugrar tilfinningar og ástar[4]. Í gamla daga voru manneskjurnar kannski oftast rangar en þær voru bara réttar í vantrausti þeirra um ástina. Ástin gerir maður nefnilega oftast ekki að hugsa rökréttur. Hún er í upphafinu ekki meiri en mjög sterkur máti af kynferðislegri fýsn. Auðvitað er það hægt að hún þroskist að þessum máta af ást sem er nauðsynleg fyrir stöðugt og sælt samband en það gerist mjög oft ekki. Besta sönnun fyrir það er skilnaðartíðnin í Þýskalandi[5] og enginn veit hve mörg fleiri hjón forðast bara vegna kostnaðarins að leysa upp hjónaband þeirra. Það sýnir okkur skýr að það er eitthvað rangt með því hvernig fólkið hugsar í dag um sambúðir. Bara vegna þess að ég er ástfanginn af konu þarf það því miður alls ekki að þýða að hún sé fullkomni makinn fyrir mig.

En það er ennþá vandamál með hvernir fólk í dag hugsar um sambúðir: Mörgum manneskjum eins og mér sjálfum finnst það mjög erfitt að finna maka sjálfar. Ég til dæmis sem er einhverfur veit varla eitthvað um óskrifaðar félagslegar reglur og samskipti án orða. Þess vegna hef ég oft séð í lífi mínu að skoðun mín um hvernig maður finni maka var bara röng og einföld og að ég veit ekkert um það. Í leitinni að maka fer maðurinn með verka hlutverkinu og það er þess vegna alls ekki gott ef maðurinn veit ekkert neitt um það hvernig hann geti hafið samband með konunni í leið sem er samþykkt í samfélaginu. Auk þess kynnast makar sér í dag oftast í partíum og öðrum hátíðum en þarna er það bara of hávær fyrir einhverfa[6] og það er þess vegna ekki hægt þarna að tala við einhvern á háu plani. Þetta vandamál hef ég ekki bara sjálfur heldur það er dæmigert fyrir karlmannlega einhverfa. Fyrir Kvenlega einhverfa er það vandamál ekki svo vont af því að konur eru oftast betri í samskiptum án orða og það gildir líka fyrir kvenlega einhverfa. Þær hafa einnig ávinninginn að vera ávarpaðar, anstæða karlmannlegra einhverfra. En margir kvenlegir einhverfir virðist draga sálsjúka menn galdlega að sér. Sambúðir sem verða til svona mistakast oftast í mjög vondum máta fyrir báða maka. Líka kvenlega einhverfa vantar mikilvæga félagslega hæfileika, nefnilega oftast sú að meta mögulegan maka nág vel.

En það eru mjög meiri ástæður til af hverju það getur verið erfitt fyrir manneskjur að finna maka sjálfar. Það geta verið meðal annars fatlanir (einhverfa er bara ein af þeim), geðsjúkdómar, vondar reynslur eða líka bara að búa á mjög afskekktum stað. Vandamál getur líka verið að hafa ekki nágan tíma fyrir að leita maka. Sérstaklega einstæðir foreldrar hafa það vandamál og þeir vantreysta einnig möguleikum mökum sem verða ekki bara að hæfa þeim heldur líka börnum þeirra. Sérstaklega netið er fullt af svikörum sem segjast vera einhleypir en eru í raun giftir og bara að leita að spennandi framhjáhaldi. Ég lýsti bara dæminu einhverfa ítarlegar því að ég er einhverfur sjálfur og hef þess vegna mikla reynslu um þetta þema.

 

Ávinningur giftingarmiðlara

Giftingarmiðlari sem ynni vel gæti sérstaklega hjálpað þeim manneskjum sem hafa vandamál að finna maka. Í bandaríkjunum[7] og Ísrael eru í raun giftingarmiðlara til sem hjálpa meðal annars fötluðum og einstæðum foreldrum að finna hæfilegan maka. Það kostar auðvitað eitthvað, í bandaríkjunum flest um tvö þúsund dollara. Giftingarmiðlarinn þarf auðvitað að lifa á einhverju og það ábyrgist líka að bara persónur fari til giftingarmiðlarans sem eru í raun að leita maka og ekki framhjáhalds.

Fyrst er persónulegt viðtal á milli giftingarmiðlarans og kúnna hennar[8] svo að hún geti kynnst honum vel. Hún talar við hann um áhugamál hans, hvernig möguleikir makar skyldu vera og koll af kolli. Á eftir færir hún gögnin hans í gagnabanka með gögnum allra kúnna hennar og leita í honum eftir hæfilegan maka fyrir hann. Sé hún búin að finna tvo kúnna sem gætu hæft sem makar býður hún þeim í persónulegan fund sem er leitt af henni. Með hyggnum spurningum sýnir hún kúnnunum vandamál sem gætu verið til í mögulegri sambúð á milli þeirra. Það geta verið meðal annars einhver dálæti, fyrri sambúðir sem mistókust, sálræn vandamál koll af kolli. Það er mikilvægt að þessar spurningar komi snemma í ljós svo að kúnnarnir geti ákveðið hvort sambúð á milli þeirra sé hægt eða ekki og svo að líkindin að sambúðin mistakist eftir einhverjum árum séu svo lág og það getur verið. Það er sjálfsagt líka mikilvægt að kúnnarnir séu ekki kynnt bara svartsýnt. Hérna verður giftingarmiðlarinn að halda jafnvæginu. En kúnni verður auðvitað líka að vera ekki of hégómlegur og að kunna að gagnrýna hann sálfan en ef maður getur það ekki er það varla hægt fyrir hann að lífa í sambúð.

Eftir viðtalið ákveða kúnnarnir hvort þeir vilji hafa ennþá samband eða ekki. Það er einnig hægt og líka líklega að kúnni kynnist mjög öðrum kúnnum áður en hann finnur hæfilegan maka. Kúnni þarf að hafa mikla biðlund og það getur tekið einhver ár en markið er allténd sambúð sem haldi fyrir rest lifsins.

Ég fann í netinu það brot heimildaþáttarins „Do You Believe in Love?“ sem þið getið horft á hérna[9]. Í þessum þætti er sýnt vinna ísraelska giftingarmiðlarans Tovu Shamsion í eitt ár. Hún  er sérfræðingur að miðla fötluðu fólki og hún segist meðal annars trúa ekki á ást. Það hljómar fyrst skrítið fyrir giftingarmiðlarann en er bara rögrétt ef maður hugsar um það tvisvar: Ef hún tryði á þessa rómantisku ást hvernig fólk í vestlægum löndum gerir þyrfti hún að leita annars starfs af því að hún þyrfti þá að halda að sérhver myndi finna sönnu ástina ef hann bíði bara nágan tíma. Í staðinn heldur hún að í góðri sambúð sé það mjög mikilvægra en ást að báðir makar séu sáttfúsar. Ég held að hún sé bara rétt[10].

Í þessu broti er Tova sýnt á meðan hún leiðir slikan fund af tveimur kúnnum hennar. Hérna og í öðrum brotum þessa heimildaþáttar getur maður séð að sumir af fötluðum sem eru miðlaðir af henni hefðu líklega ekki fundið neinn maka án hennar. Lifið er nág erfitt fyrir fatlað fólk, af hverju skyldi það auk þess að afsala sér sælli sambúð? En ekki bara fyrir fatlaða væru giftingarmiðlarar mikilvægir, heldur líka fyrir

  1. Einstæðir foreldrar: Eins og ég skrifaði fyrir ofan er það líka fyrir þá fýsilegt að finna góðan maka sem getur hjálpað honum að ala börnin upp.
  2. Fyrir manneskjur sem vilja ekki verða blindar vegna ástar. Líka fyrir maka sem eru nýastfangnir gæti fundur með giftingarmiðlara hjálpsamur að búa til stöðuga sambúð.
  3. Ef einhver er ástfanginn af einhverjum og veit ekki hvernig hann hafa samband með honum, gæti giftingarmiðlari líka hjálpað.
  4. Koll af kolli.

Ég vona að ég hafi getið sýnt að giftingarmiðlarar skyldu ekki bara vera til í Ísrael og Bandaríkjunum.

[1] http://www.visir.is/foreldrasamvinna-lagmarkar-skadleg-ahrif-skilnadar-a-born/article/2014140119986

[2] http://www.welt.de/politik/deutschland/article111470452/Die-Ehe-hat-nur-noch-eine-Fifty-fifty-Chance.html

[3] Mér finnst það mjög skrítið að fólk hugsaði einmitt í tíð sem það hugsaði mjög óskynsamlegra en í dag mjög skynsamlegra um þema hjónabandsins.

[4] Ég meina hérna bara rómantisku ástina og veit auövitað að meiri tegundir ástarinnar eru til. Ég skrifaði um þetta þema í greininni „um þróun ástarinnar“ sem er líka til á þessu bloggi.

[5] Ég skrifaði um hana í upphafi textans.

[6] Nema kannski þeir séu fullir. Ég held í raun að vín gæti svolítið hjálpað hérna en mér finnst vín og piss. Svo er það varla hjálp fyrir mig.

[7] Sjá líka þessa grein um giftingarmiðlara í bandarikjunum: http://www.nytimes.com/2007/09/30/fashion/weddings/30FIELD.html?pagewanted=1&ei=5087&em&en=2dc829b24a2e2e75&ex=1191297600&_r=0

[8] Ég held að hæfileikarnir sem maður þarf til þess að vera góður giftingarmiðlari séu mjög oftar til hjá konum en hjá mönnum.

[9] Bara ef einhver ykkar kann hebresku: Hérna er meðal annars það brott með hebreskum texta: https://www.youtube.com/watch?v=d4vzcZps-pE

[10] Þótt sambúð geti auðvitað líka ekki verið fullkomlega án ástar.

Hinterlasse einen Kommentar